Ef þú slærð högg á flötinni með flaggstöngina í holunni og engan til að gæta hennar, hvert er vítið ef boltinn hittir flaggstöngina?
A
Þetta er vítalaust.
B
Eitt vítahögg.
C
Tvö vítahögg.
2/10
Hvað máttu fjarlægja úr glompu áður en þú leikur bolta þínum úr glompunni?
A
Þú mátt fjarlægja lausung en ekki hreyfanlegar hindranir úr glompunni.
B
Þú mátt fjarlægja hreyfanlegar hindranir en ekki lausung úr glompunni.
C
Þú mátt fjarlægja hreyfanlegar hindranir og lausung úr glompunni.
3/10
Bolti þinn er nærri rangri flöt þannig að þú þyrftir að standa á röngu flötinni til að slá höggið. Þú verður að taka vítalausa lausn frá röngu flötinni.
A
Rétt.
B
Rangt.
4/10
Í hvaða eftirfarandi tilvikum máttu ekki snerta sandinn í glompu?
A
Halla sér fram á kylfuna í sandinum á meðan þú bíður eftir að geta leikið.
B
Raka sandinn til að halda vellinum snyrtilegum áður en þú slærð úr glompunni.
C
Snerta sandinn rétt aftan við boltann í glompunni áður en þú byrjar aftursveifluna.
5/10
Hvað af eftirfarandi er eitt fimm skilgreindra svæða vallarins?
A
Almenna svæðið.
B
Brautin.
C
Vatnstorfærur.
6/10
Ef þú leikur bolta utan teigsins þegar þú hefur leik á holu í holukeppni, hvað af eftirfarandi er rétt?
A
Þú tapar holunni.
B
Þetta er vítalaust en mótherji þinn má afturkalla höggið og í því tilviki þarftu að leika aftur og þá innan teigsins.
C
Þú færð tvö vítahögg og mótherjinn má afturkalla höggið, en í því tilviki þarftu að leika aftur og þá innan teigsins.
7/10
If you stand outside the teeing area to hit your ball from inside the teeing area, what is the penalty?
A
Þetta er vítalaust.
B
Eitt vítahögg.
C
Tvö vítahögg.
8/10
Hvað af eftirfarandi er ekki skemmd og má ekki lagfæra vítalaust á flötinni?
A
Venjulegu sliti á holunni.
B
Skóskemmdum, svo sem takkaförum.
C
Boltaför.
9/10
Hvenær máttu fjarlægja sand og lausan jarðveg, vítalaust?
A
Á almenna svæðinu og á flötinni.
B
Eingöngu á almenna svæðinu.
C
Eingöngu á flötinni.
10/10
Ef þú hreyfir kyrrstæðan bolta þinn við leit að honum, hvernig dæmist?
A
Eitt vítahögg og leika boltanum þar sem hann liggur.