Tilbaka

Golfreglurnar

Fletta í reglunum
Um skilgreiningarnar
Alls eru yfir 70 skilgreind hugtök og þau leggja grunn að texta golfreglnanna. Góð þekking á skilgreindu hugtökunum (sem eru feitletraðar í ljósbláu letri) er mjög mikilvæg til að beita reglunum á réttan hátt.
A
Aðstæður sem hafa áhrif á höggið
Almennt svæði
Almennt víti
Holutap í holukeppni eða tvö vítahögg í höggleik.
Alvarlegt brot
B
Bannreitur
Boltamerki
Bæta
Að breyta einhverjum aðstæðna sem hafa áhrif á höggið eða öðrum áþreifanlegum aðstæðum sem hafa áhrif á leik, þannig að leikmaður öðlast hugsanlegan ávinning fyrir högg.
D
Dómari
Dýr
Sérhver lifandi meðlimur dýraríkisins (annar en fólk), þar á meðal spendýr, fuglar, skriðdýr, froskdýr og hryggleysingjar (svo sem ormar, skordýr, köngulær og krabbadýr).
Dýrahola
E
Eiga teiginn
Réttur leikmanns til að leika fyrstur af teignum (sjá reglu 6.4).
F
Falla
Fjarlægðarlausn
Fjórleikur
Fjórmenningur (einnig þekkt sem slegið til skiptis)
Flaggstöng
Flöt
G
Glompa
Grund í aðgerð
H
Hámarksskor
Form höggleiks þar sem skor leikmanns eða liðs á holu (þar með talin slegin högg og vítahögg) verður aldrei hærra en hámarks fjöldi högga sem nefndin setur, svo sem tvöfalt par, föst tala eða nettó skrambi.
Hindrun
Hluti vallar
Hola
Holukeppni
Hreyfanleg hindrun
Hreyfður
Högg
Höggleikur
Í
Í holu
Í leik
K
Kylfuberi
Kylfulengd
L
Lausnarsvæði
Lausung
Lega
Leggja aftur
Leiklína
Lið
M
Merkja
Mótherji
Einstaklingurinn sem leikmaður keppir við í holukeppni. Hugtakið mótherji á einungis við í holukeppni.
N
Nálægasti staður fyrir fulla lausn
Náttúruöflin
Áhrif náttúrunnar, svo sem vindur, vatn eða þegar eitthvað gerist án sýnilegrar ástæðu vegna áhrifa þyngdarafls.
Nefndin
Ó
Óeðlilegar vallaraðstæður
Óhreyfanleg hindrun
P
Par/skolli
R
Rangur bolti
Rangur staður
Ráðlegging
Ritari
Röng flöt
S
Samherji
Leikmaður sem keppir með öðrum leikmanni í liði, annaðhvort í holukeppni eða höggleik.
Skipta
Skorkort
Sokkinn
Stableford
Staða
Staður fyrir mestu mögulegu lausn
Svæði vallarins
T
Teigur
Hlutur sem er notaður til að lyfta boltanum frá jörðinni til að leika honum af teignum. Tí má ekki vera lengra en fjórar tommur (101,6 mm) og verður að samræmast útbúnaðarreglunum.
Tímabundið vatn
Týndur
U
Umferð
18 eða færri holur, leiknar í þeirri röð sem nefndin ákveður.
Utanaðkomandi áhrif
Ú
Út af
Útbúnaðarreglur
Forskriftir og aðrar reglur um kylfur, bolta og annan útbúnað sem leikmönnum er heimilt að nota á meðan umferð er leikin. Útbúnaðarreglurnar má finna á vefslóðinni RandA.org/EquipmentStandards.
Útbúnaður
V
Vallarmarkahlutur
Varabolti
Vitað eða nánast öruggt
Vítasvæði
Völlur
Þ
Þríleikur